Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

mánudagur, apríl 26, 2004

 

New pleasure, baby, new pleasure

Grikkirnir vildu meina að fortíðin væri alltaf fyrir framan þig, en framtíðin fyrir aftan. Það er mikið til í þessu, fólk samt nú á dögum virðist hafa ruglað þessu aðeins saman.
Mín myndlíking er af bakkandi trailer, pípandi um sjálfan sig, og rétt greinandi mugginn í framtíðinni úr mæddum spegli.

Og svo getur verið að allt umturnist á einum og sama deginum. Annað eins hefur nú skeð.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]