Grikkirnir vildu meina að fortíðin væri alltaf fyrir framan þig, en framtíðin fyrir aftan. Það er mikið til í þessu, fólk samt nú á dögum virðist hafa ruglað þessu aðeins saman.
Mín myndlíking er af bakkandi trailer, pípandi um sjálfan sig, og rétt greinandi mugginn í framtíðinni úr mæddum spegli.
Og svo getur verið að allt umturnist á einum og sama deginum. Annað eins hefur nú skeð.