Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

föstudagur, maí 07, 2004

 

Bless your maker

Öll þessi lönd renna saman í eitt, fokkin Fossvogurinn. Pakk í ljótum húsum.

& ég er skítugur fátækur ómenntaður og þreyttur, en hvað eruð þið? Sitjandi inná skrifstofu í sólinni, snjókomuni. & vittu til, þín bíður ógeðslega mikilvæt símtal, haltu bara áfam að bíða.

50 milljón manneskjur horfðu á lokaþátt friends. Ímyndið ykkur minningarnar, 50 milljón minningar. Ekki missa af þessu. Allir velkomnir.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]