and make out a smile, though I wear a frown.
Ray Davies er 60 í dag, 21. júní.
Það eru reyndar áhöld um dagsetninguna. Það er þarsem einhverjum loftárásum var haldið að Englandi, þá var sumartíma fleygt enn framar en venjulega, einhverja 2-3 klukkutíma framyfir. Líklegast í svaða taktískum pælingum. Þessvegna má heita að hann hafi í raun fæðst 22. júní, en hvað um það.
Raymond, þú Úlfur, vér hyllum þig; merkastan tónskálda; forystusauð underdogs; acute-kóngurinn þinn, láttu þá heyra það!
'Here's wishing you the bluest skies.'