Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?
fimmtudagur, ágúst 26, 2004
My days, they are the highway kind
They only come to leave
Townes Van Zandt er frábær, ég er alltaf að finna eitthvað nýtt í textunum hans. Rokkfrasar sem allt í einu bíta á, einsog fyrirsögnin hér að ofan. Hann gæti alveg kallað sig ljóðskáld án þess að roðna.