Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

fimmtudagur, mars 31, 2005

 

Ó, mold, ó, akur lífs.

Ég er fátækur. Kref mig ekki meira gjalds
til lúkningar skulda minna.
Ég hef fyrir löngu gefið meir en ég átti.


Jón úr Vör

Afsakið kæra fólk langa fjarveru. Fenmetrasín mætir vonandi sterkara en nokkru sinni fyrr á morgun, á mánaðamótum, með góða úttekt á liðnum dögum og neyslu.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]