Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

mánudagur, júní 06, 2005

 

Like all the boys in all the cities

I take the poison, take the pity.

Hvítir veggir bera meir á reykfylltum dögum sínum í myrkri, hugsaði ég einu sinni, en ég skil mig ekki lengur. Ég kalla þetta hryðju, þegar ég stari svona á vegginn. Enn ein motherfokking hryðjan.

Ég hlusta á hljómsveitina, sem segir að það gætu orðið við tvö. Ég veit þú heyrir það, við tvö, þú sagðir það.

En hvað ég þýði í fljóðljósum iðju þinnar, það veit ég ekki. Í þessum skilyrðum er ég ekki einu sinni vissum að við skiljumst.

Ég get bara gefið þér allt. Þetta er bara allt, held ég. Eða hvað.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Ummæli [Atom]