Making up tunes in hotel rooms,
'bout places I've never been to.R.D.D, Kentucky Moon, '72
Það gleður mig að Ísland hafi tekið upp stjórnmálasamband við bæði Vanúatu og Túvalú. Þau lönd - það svæði - er ekki minna Panama fyrir mér, en það var fyrir björninn og tígurinn í bókinni góðu.
Kynnið ykkur
þetta á Múrnum, og
þetta á World Atlas.
Ég veit ekkert um Panama.
En, ef þú hverfur nógu lengi frá, svosem í nám eða almennt fokk og lætur arfann ryðja garða og túnin rísa í órækt, glugga springa, er Panama þar.
Ég skil eftir banana hvert sem ég fer; hermdu söguna, draumarnir geta ræst. Þetta er, einsog Dion söng, allt í bakgarðinum.
>