Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

þriðjudagur, október 18, 2005

 

What I feel, I can’t say,

but my love is there for you anytime of day.
But if it’s not love that you need
then I’ll try my best to make everything succeed

george harrison, what is life

Ég hugsaði eitthvað handa ykkur í gær, en sofnaði. Vaknaði svo og sofnaði aftur. Dreymdi martröð og draum.

Öll fötin eru að mygla í þvottavélinni. Klukkan er hálfsjö.

Á eftir misstíg ég mig út í daginn.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]