Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

fimmtudagur, október 13, 2005

 

Yes, I need, I need somebody.

Yes, I need somebody.
Oh I need almost anybody,
now I know I'm getting...

getting old.


Kevin Coyne - Need Somebody

Ég er ekki beint the hardest working man in showbiz þessa dagana.

"Twenty-odd years" varð ég aftur um daginn; djöfull leiðist mér þetta.

Og ég hef verið píndur og hræddur allan þennan tíma.

Ég mæli með laginu þarna að ofan, falleg kassagítara einlægni með smá geðveilu frá Kevin Coyne. Málið er að ýta á linkinn, velja Free og skrolla svo niður á þeirri næstu, bíða og save-a.

Úff, ég get ekki endað svona.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]