and I'll take the low road,
and then we'll meet again.Dennis Wilson - Farewell My Friend
Jefitoblog - hér má, út þessa viku, fá þá ágætu en algjörlega ófáanlegu plötu Pacific Ocean Blue, sóló plötu yngsta Beach Boysins, Dennis Wilson. Ég var með þessa plötu hja Örnu, en í mun verri gæðum, þessir mp3ar eru næstum algerlega crisp en mjúkir, einosg af disk bara!
Ég mæli með þessu. Í það minnsta Farewell to a Friend, Rainbows og River Song.
Það hefur svosem verið sagt milljón sinnum, en að Beach Boys hafi ekki viljað nota þessi lög hans er fáránlegt, á Carl and the Passions á hann bestu lögin, en á Holland láta þeir hann ekki hafa eitt lag! Og þá er hann að gera þessi lög? Nógu voru þær diverse þó, öll þessara laga hefðu komið vel út þar (hefði verið gaman að heyra Carl syngja líka eitthvað af þessu).
Jefitoblog, hmm, þið þangað. Amk, þessi þrjú lög, ókei?
>