Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

sunnudagur, febrúar 19, 2006

 

You're a wasted face,

you're a sad-eyed lie,
you're a holocaust.

big star - holocaust

Það er ekki gott að hafa allar helstu nauðsynjar í cirka meters radíus frá rassgatinu á sér og ekkert að fara, vera eða gera. Það var þó gaman að púsla þeim saman, en útkoman er vægast sagt hrottaleg. Hún er holocaust.

Strax og ég finn skóna mína, klifra ég uppí rúm. – Kútar. Það eru kútar sem halda í manni lífinu. Um leið og ég finn mína, þá fer ég að lifa aftur.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]