var ég eini flygillinn í Tsingtau, og Kínverjarnir kölluðu mig fuglamanninn. Ég hafði ekki nema eitt flygildi, og varð því að gæta alls hófs."úr Flygillinn frá Tsingtau,
e. Gunther Pluschov, varasjóliðsforingja í þýska flotanum.
Þýðing, nokkuð stytt, eftir Guðbrand Jónsson.
Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar,
Prentsmiðjan Gutenberg, 1917.
>