Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

föstudagur, mars 24, 2006

 

"Eitt sinn bar það við,

að skakkeygður Kínverji sat aleinn á vellinum, og hirti ekki um að komast undan flygildinu. Hann hefir væntanlega haldið að það myndi varla fara að gera sér, svona einum síns liðs, neitt til miska. En hann særðist illa. Og af þessu ættu menn að læra að reyna að vera einhversstaðar annarsstaðar en þar, sem sprengjurnar falla niður."

Föstudagsuka; þessi frábæra neðanmálsútskýringargrein þýðanda á eldskírn:

1) Eldskírn er það, þegar hermaður í fyrsta sinni lendir í orrustu, eða stendur undir eldi.
Þýð.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]