I'm gonna shoot out of this decade
in a spaceship.
Failing that,
a hippy bus.felt - mobile shack
Þegar maður kemur heim, þá dokumenta sumir burtskapinn. Ég er einn af þeim. En svona.
Útivið gat ég ekki nema speglað mig í svarta gullinu, dáðst að myndunum, laganöfnunum sem ég þekkti, kreditlistum og ártölum. Krökkum á tollinum, reykjum blokkina, fokkum ljóðunum, dettum í það, “sweet inspiration”...
Vínyll:
Robyn Hitchcock & the Egyptians – Fegmania
Robyn Hitchcock &... – Element of light
Robyn Hitchcock &... – Queen Elvis
Dion – Born to be with you
Emitt Rhodes – Emitt Rhodes (tvö eintök! á 20kall sænskar hvora, sem er óefað fundur aldarinnar)
Creation Rockers nr. 2 og
Creation Rockers nr. 4 (reggí safnplötur; átti fyrstu; vantar nr. 3, 5 og 6 einsog snertingu)
The Records – Shapes in bed (plús High Heels, 12” með koverlögum)
Billy Bragg – Talking with the taxman about poetry
Felt – Crumbling the antiseptic beauty
The Wedding Present – George Best (er uppselt á tónleikana?)
The Damned – The Peel sessions (óopnuð)
Harry Nilsson – A little touch of Schmilsson in the night
The Specials – More Specials
John Martyn – Sapphire
Eddy Grant – Killer on the rampage
Eddy Grant – Walking on sunshine
Kasenetz-Katz Singing Orchestra Cirucs (flest Budda Records tyggjó böndin á konsert eða eitthvað)
Mick Ronson – Play don't worry
Jonathan Richman – Modern Lovers live
Linton Kwesi Johnson – Dread beat an' blood
Mott the Hoople – The Hoople
Sparks – Propagranda
The dB's – Stands for decibels
The dB's – Repercussion
Ian Hunter – You're never alone with a schizophrenic
Roxy Music – The Highroad (live mini LP)
Ronnie Lane – See me
David Johansen – Here comes the night
David Johansen – In style (prod. Mick Ronson)
Sailor – Trouble (betra eintak, á fimmkall sænskar!)
Sailor – The Third Step
Johnny Nash – Celebrate life
Graham Parker – Look back in anger (comp)
Töskur:
Ein pró DJ taska – komust allar utan tvær!
Geisladiskar:
Television Personalities – My dark places
The Afghan Wigs – 1965
Donovan – Open Road
Felt – Me and a monkey on the moon
Felt – The Splendour of fear
Turbonegro – Apocalypse dudes (“Oh, Oh! I got erection!” – hljómsveit ferðarinnar)
Fairport Convention – What we did on our holidays
Jonathan Richman – Rock'n'Roll with the Modern Lovers
John & Beverly Martyn – Stormbringer
Slim Smith – Keep that lovelight shining (2xCD comp)
Cornell Campell – I shall not remove 1975-80
Gregory Isaacs – Slum in dub
Tapper Zukie – Man ah warrior
Djöfull var þetta samt allt billigt; ef ég ætti tauj til að spóka mig í, gæti ég farið á barinn fyrir restina. En um stund, áður en Heimkominn og Einn Heima nennir að spá í slíkt, spinnar hann á góða spilaranum molana sína. Best er, að það er ekki rispu að finna á þessum plötum, næsta allar sem óspilaðar.
Fjallbunkinn mun atast ástleitni minni, staðfestingum á mér. Hei, hver er þetta á svellinu? Látum hann vera, meðan birgðirnar endast er óþarfi að amast við fíklunum. Sérðu ekki? Honum líður vel.
>