I said to tune in 'til a morning,
tune in, yah mi sistren,
'cause I like it like that...gregory - tune in
Fyrsti maí og ég spila 7”.
The Saints – This Perfect Day;
Roxy Music – Street Life;
The Kinks – Sunny Afternoon EP;
Gregory Isaacs – Rumours;
The Kinks – Low Budget/ (Whish I Could Fly Like) Superman;
Booker T. – Green Onions;
flexi-disc, þunn plast filma, með Paul Weller syngjandi, ég veit ekkert hvað þetta fína lag heitir;
Þeyr – Life Transmission
[ég geymi hana fyrir þig, Arna];
Desmond Dekker – Israelites
[semi-remix og á Stiff Records?];
Mick Ronson – Slaughter on 10th Avenue/ Billy Porter;
Elvis Costello – Watching the Dectectives (live)/ Alison (live)
[Free record – Not for sale];
kaffi;
The Alarm – 68 Guns;
Grandmaster Flash og the Furious Five – The Message
[mjög illa farin, verr og miður];
The Rolling Stones – Miss You;
Elvis Costello – Olivers Army;
Elvis Costello – I Can't Stand Up For Falling Down;
Roxy Music – All I Want Is You
[leiðinlegt hvað Roxy er alltaf með slappar b-hliðar];
The Kinks – Tired Of Waiting/ Come On Now
[fyrri eigandi: P. Cocup];
Sex Pistols – My Way;
Sex Pistols – Submission;
Lucinda Williams – Passionate Kisses/ Side Of the Road;
The Ramones – Sheena Is a Punk Rocker
[mold, svona á það að hljóma];
The Specials – Ghost Town;
The Saints – This Perfect Day
[aftur];
Sex Pistols – Whatcha Gonna Do About It
[gamla Small Faces klassíkin; b-hlið á C'mon Everybody];
The Damned – Just Can't Be Happy Today/ Ballroom Blitz (feat. Lemmy);
The Monkees – A Little Bit Me, A Little Bit You;
Roy C – Shotgun Wedding;
The Saints – This Perfect Day
[til að loka þessu alveg, en sinnum tveir – nei, þrír].
Sjö tomman er enn besta leiðin til að færa fram tónlist; það hefur svosem verið sagt áður, en góð smáskífa er betri en langflestar stórar plötur, þær eru galdur í sjálfri sér, virði hundraðfaldrar þyngdar sinnar í gulli. Sumar þessara eru þó svo illa farnar, að ég spila þær ekki aftur í bráð.
Annars verð ég að viðurkenna að mér finnst bara svo gaman að dokumentera þetta, að þess vegna færi ég þetta hérna inn, þó það skemmti kannski engum nema mér.
---
Núna: Front Line III, comp af reggí deild Virgin, ma Gregory Isaacs, Culture, I-Roy og U Roy! Cutting edge frá 1979. Og np, Mr. Music, bombu instrumental frá Sly Dunbar; laglínuna hef ég heyrt í einhverju rapplagi.
Cha! Nú fer ég og fæ mér I-tal, kaffi og smók, hlusta á þetta upful dót...
>