Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

sunnudagur, maí 14, 2006

 

Á torgum segi ég: Góðan dag.

Léleg er sprettan. Þeir
eru að moka upp síldinni.

Eða: Þeir voru að fella geingið. Afhverju
er ekki komið verkfall?
[...]

Ég ber ekki einkamál mín á torg.
Á torgum er þörf á öðru.

dagur sigurðarson, Á torgum

Nýti þennan síðasta sjans til að minna á mótmælin á morgun, vísa núna í Véstein og hans bættu tilkynningu, hér. Og á torgum dagsins er þörf á þessu.

Tel við hitttumst þar, hrópandi sýngjandi. Eða með lúmskt bros og uppsteyt/hnefa.
...

Upptaka frá Motion Trio tónleikunum frá því í gær hefur skemmt mér í dag; sérlega til þess að fallið að glugga í ljóðum undir. Segir mér hugur að nálgast megi á vef RÚV.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]