Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

föstudagur, júní 23, 2006

 
Kindur. Hrossagaukar. Svo gæsamamma í dag, með unga í eftirdragi, hvítu eftirdragi. Þoka, þoka, þoka. Fjallasýn samt, eitt sinn. Og bjartasta nóttin leið í dáleiðslu, trans, og fjallasýn; Fláajökull. Tunga, jökultunga, ég er jökultunga; tungan stundum.

Týran er ný, nýtt hvalspik brátt fyrir ykkur, það logar á henni, ekki væla yfir lyktinni.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]