Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

mánudagur, júní 19, 2006

 

Í SKRÚÐGARÐI

Grænir runnar
brosa í dýrðarljóma

frá einmana ljósastaur, gráum
sem drúpir höfði
hyggur á sjálfsmorð
dagur sigurðarson
Á venjubundnu útkiggi gegnum ljóðabókahillurnar, dró ég mér út einn kjöl, þunnan og ómerktan sem flest. Það var fallegt eintak af Hlutabréf í sólarlaginu, eftir Dag, blóðrauð forsíða, tússsvartur titill. Hana hef ég ekki séð áður, en þó farið um bæklingana höndum í mörg ár. Gaman að því.

Niðrí herbergi yfirgnæfðum við Dagur sláttumenn garðsins, skrúðgarðsins.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]