dagur sigurðarsonÁ venjubundnu útkiggi gegnum ljóðabókahillurnar, dró ég mér út einn kjöl, þunnan og ómerktan sem flest. Það var fallegt eintak af Hlutabréf í sólarlaginu, eftir Dag, blóðrauð forsíða, tússsvartur titill. Hana hef ég ekki séð áður, en þó farið um bæklingana höndum í mörg ár. Gaman að því.
Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]