>
Í tilefni dagsins, finnst mér það ansi tækt, að vísa í
þetta myndband hinnar eðlu, en hættu, hljómsveitar Tindersticks. Bæði er lagið fallegt, er á neo-sálar hluta ferils þeirra, en sjálf myndin er ekki síðri. Ég tek hana sem einskonar lofgjörð til kvenna, sbr. hlutina sem þær gera, grátbroslegt en fallegt. Og hver hefur ekki setið í þessum “bíósal” sem Stuart Staples situr í?
Sparkið í pungana, allt hvað getur, en ég, ég er með ykkur liði.
Aftur er hér
tengillinn.
>