Sorglega setningin: “In January-February 2004, Coolio tried to win a record deal on the "Comeback Show" contest on German television, but eventually the group Smokie won it instead of him.” [
Hér] -- Ekki minnast það ógrátandi. Það er allt svo hræðilegt, janúar, Þýskaland, Smokie, “raunveruleika”-sjónvarp, tap, og svo sigur sem þýðir ekkert. Örugglega 99króna sms líka. Tveir harmleikir, sem fullkomnuðust á sjónvarpsskjá; og nú, hér á skjánum hjá mér.
Ekki að ég tárist, en... samt.
Takk fyrir bananann.