Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

sunnudagur, ágúst 06, 2006

 

Þó það væri ekki nema þín vegna ætla ég að tóra

í þúsund ár, svo förum við í bíó, Þóra.
megas – þóra

Úff, þó ekki nema væri: Þóra er að éta mig núna. Éta.

Sum lög eru einsog rofi, að ljóskastara, í herbergi sem maður hvorki vissi að væri til, né að maður væri yfirhöfuð í. Né heldur þurfti frekari birtu við, væri manninum á það borð vitnað um töluverðan hluta annars óskilgreindrar tilveru sinnar. Þið skiljið.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]