Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

þriðjudagur, september 12, 2006

 

Days up and down they come, like rain on a conga drum.

Forget most, remember some.
But don't turn none away.
townes van zandt – to live is to fly

Pissí-sig dagar. Leiðinda þögn í framsætinu. Og borgin ljót. (Það er frekar hugarástand; “I know to you it might sound strange, but I wish it would rain...”!)

Smarögðlögð kvöld. Ég er enn ráðþrota gagnvart magnleysinu. Flíka út! Tek eins góð skref og þykist kunna gera, til hælana þinna. Vildi frekar verða blindur en sjá þá ekki.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]