Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

sunnudagur, október 29, 2006

 
Annars, og meðan ég helli mér útí myrkrið, mælir þessi hér bloggsíða mest með Black Magic, af bráðkomandi fyrstu sóló-plötu Jarvis Cocker, sem má ná nálgast hér. Snaggaraleg útfærslan á Crimson and Clover er lag vikunnar, 'cos nothing comes close or can compare to black magic, yeah, yeah, yeah!

Auka: Fyrsta Peel session lag eitt hér: Wishful Thinking, (1981! berið saman raddirnar) og annað Peel: Please Don't Worry. Þrjú aukalög af This is Hardcore, hér (Can I Have My Balls Back er gott; hin eru á leiðinni.)

Þetta
hefði líka verið sniðugt, eða ekki. Jarvis les The Wizard of the Westman Islands! Veit ekki, furðufrétt vikunnar.

Jarvspace
er líka eitthvað fyrir einhverja.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]