Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

miðvikudagur, október 25, 2006

 

Þessi orð

(ég reyndi og reyndi og get ekki betur):

“Öllum töm einsog tyggjó,” er sagt, en ég á engin orð til lýsa því hvernig dró fyrir stríðna Október-sól. Hluttekning mín er jöfn og staða mín og ímyndun leyfir. Augum mínum sem elskuðu þig, tekur svo sáran hvernig veröldin hlýtur að líta út.

Við vonum allt hið besta.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]