Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?
föstudagur, október 27, 2006
Að fæðast er að verða blindur
og falla svo þúsund sinnum fyrir sama
þéttriðna bergmálinu
af einbeittum freistingum.
tvz – ekkert
Skarpi birti #
föstudagur, október 27, 2006
Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [
Atom
]
<< Heim
Söfn
Gerast áskrifandi að Færslur [
Atom
]