Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

föstudagur, október 06, 2006

 

Ég varð hljóður, en mér fannst ans ég væri heitur hið innra, kokið orðið þurrt

af hugsunum, og ég hlakkaði. Líklega hlakkaði ég of snögglega, því líkaminn virtist ekki hafa haft við fjálgi hrifníngarinnar, kokið þurrt, öll skepnan í uppnámi. Af lotníngu?

Steinar bls. 41


Á útvarpi sögu í morgum talaði Sigurður G við Braga í Bókavörðunni – Siggi greip lítið sem ekkert frammí. Og Bragi hermdi eftir Guðbergi; það er það fyndnasta sem hefur hent mig í vikutím.

Báðir frekar... svona.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]