Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

föstudagur, nóvember 03, 2006

 
Hvernig gat Thurl Bailey spilað 84 leiki 1991-92? Nú, hann spilaði fyrir tvö lið, var skipt frá Utah til Minnesota fyrir Tyrone Corbin. En ekki var þeim skipt í hálfleik eða hvað? Og það væru 83 leikir, ekki 84. 82 ættu þeir að vera, hefði hann komið að öllum leikjunum (sem hann var kannski þekktur fyrir, sýnist mér).

Hann var með 11.3 stig á leik. (951 stig deilt með 84 = 11.3 stig. Tölfæðin þannig rétt.) Corbin með 9.8 í 80 leikjum. Hugga mig við handvömm samt.

En allir þessir gömlu vinir!

Gleymum okkur í tilgangslausum stats!

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]