for the tender things are upon me now.
television – 1880 or soÉg heyri hlátur á ganginum langa, úr einu af helvítis-holunum. Fokking Skinka. Þú Finnur ekki. Ég fer.
---
Hálffimm, elskan.
Þögn uppá þráð, kveikiþráð. Allt með snarkinu, geymum það sem brennur niður í krukku uppá hillunum...
Sameign er hugmynd sem var um stund verðlaus, því þegar einum mola var kyngt, urðu fyrri hugmyndir að rifrildi. – En okkar eru allir þessi leiðandi vaxdropar, sem, lagðir saman af reynslunni, megna ekki fyrir neitt annað, að mæla nein orð önnur. Úr prófílum vex klettur, milli bjarga og árleiða með höndunum, klöppuð, steinrík... (orð). Rætur eru að rætast – undan stöplum brosa blómhringin(n) óskabjört- fallega.