Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

þriðjudagur, desember 26, 2006

 
Norðursævi ársins – og núna lokaskolið – ummyndar manni uppá barða klöpp, og pólarnir birtast, einn af öðrum. Eystrasaltið fyrir ári svo gleymt, væri svo gleymt er væri ekki fyrir skjalfest og nóterað líkið af líðan. (Kúgunarefni í öllum merkingum.)

Vínjarðir og vakir, gamlir dagar. Nýtt festi, nýtt vín á nýjum belgjum. Vesöldin er liðin, þangað er óra-vegur, sem engvir legðu útá, o,
– vakir bara og vínjarðir.

Nokk gleðilegt ár.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]