Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

laugardagur, desember 02, 2006

 

She said: Somewhere, there's a faraway place

where all is ordered and all is grace.
No one there is ever disgraced
and everyone there is wise and everyone has taste.
lou reed – think it over

Geislakilirnir komnir oní blinda kassa, ólesnar bækur í hrúgu, aftur; í skúffu allir litlu miðarnir sem finnast, lítið eitt útkrotaðir – nóg pláss fyrir viðbætur, en aðallega krumpað þrírfjórðu hugmnyndasneið störuþögn. Í skúffu semsagt.

Þegar ég var fimmtán... ákvaðstu að spila Shangri-la þegar þú kæmist í eigið húsnæði, það lag fyrst. Eitthvað var skilningurinn pörtum, ef nokkur, það er ekki beint fallegt. En það var gaman að þér tókst að spila það, hafa það fyrst, uppfylla, upplifa drauminn.

Þetta er síðustu reyknótur héðan, nú fer ég að reykja úti,
óvitað hvað kemst hingað inn, auðvitað.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Ummæli [Atom]