Þetta brot úr hugarheimi meistarans er kostulegt. Hvaða heim er karlinn kominn inní? Þetta eru bara órar, ekki skáldskapur. Eina hugarflugið felst í myndaþættinum úr klámblaðinu – eða, tja, hvað? Ég viðurkenni að ég er farinn að hlakka til að fá alla söguna hans Gústa í hendurnar.
Gerast áskrifandi að Ummæli [Atom]