Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

fimmtudagur, maí 24, 2007

 

Síðan pabbi minn flutti í bæinn, hvenær sem það var, hefur verið einsog kalt stríð í gangi milli okkar, finnst mér. Einsog langdregið einvígi í eyðimerkurbæ. Báðir nógu hugaðar gungur til að seilast hvorugur fyrst í byssuna. Og núna var ég skotinn. Held hann eigi afmæli eða eitthvað, er allavegana að fara að hitta hann.

Stroka út hvernig mínar götur eru hans fyrir norðan og hvernig ég gekk frammá þau á Gunnarsbrautinni.


Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]