Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

mánudagur, júlí 23, 2007

 

Fyrir páskana


Síðasta páskaleitið reit ég þessa stöku, sem aldrei birtist, nema í sms-i. Hún á svosem eins við, þó það sé Vasaa nú, ekki Turkuu:

Helmingun


ég sit hérna einn og helminnkast

húsbóndasæt í Turkuu

er við loks getum – gell! – vinkast

é' rúmast á súrri gúrkú

Þannig. Sömu væmnu búst-kveðjurnar og áðan.

---

Með smáregnininu fá göturnar mál, þær æpa undan bílunum. Og ég, ég heyri ekki í músíkinni, í reykhurðinni, heyri ekki undan skrækjunum. En, og það minnir mig, veröldin er öll iðandi, – þó það sumri eitthvað.


Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]