Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

mánudagur, september 03, 2007

 

Fornar mælieiningar

e. Bill Knott

Eins mikið og hægt var að plægja á einum degi

Það var kallað ekra;

Eins mikið og hægt var að deyja á einu augnabliki

Ævi –


Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]