Townes Van Zandt - Pancho og Lefty; rak augun í þetta tiltölulega nýkomið á vefinn.
Sjáið Waiting 'Round to Die hér ; birtist á þessari síðu í febrúar, minnir mig, en á alltaf við, er alltaf jafn fallegt; tær fegurð í sinni eintómustu mynd. -- Viknið frammi fyrir þessu, þegar lagið og textinn taka völdin, og allt hitt sem við vitum ekki en þykjumst, vitum í hjartanu.
Nífaldar svartar bómullarhendur...
Bæði klipp úr myndinni Heartworn Highways - sem ég hef ekki nálgast enn á okkar regioni.
Og úr myndinni einnig, læf hljóðrás á fallegu lagi: LA Freeway með Guy Clark mp3
í boði einhverrar útgáfunnar.
Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]