Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

mánudagur, október 13, 2008

 

„Þá fáum við kannski smá frið fyrir öllum.“

nr.fjörtíuogátta

Sá Kalla syngja í sjónvarpinu, setti Efnasambönd með Útópíu í tækið. Það rifjast upp gömul koks, vetrardagar; „það er alltaf dregið fyrir hér – hjá mér...“; læt staðar numið. --- Átta ára gömul. Hér má downloada fjórum lögum af plötunni. Þetta eru allt grand lög, gott dóp væb, svona hættuleg Sigurrós. Mæli með Sólmyrkva og Brotlendingu. Eftir tíu-tuttugu ár verður litið á hana sem týnda klassík.


Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]