Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

fimmtudagur, apríl 02, 2009

 

Valið fólk


Án þess að nokkur hafi náð í fyrri lög, eða varla, þá skelli ég þessum lögum inn. Þau eru þau sem eru í uppáhaldi hér hjá mér í dag, eða hafa verið undanfarið. Þessir fjórir listamenn eru allir næsta ólíkir, gullöld þeirra ölluheldur frá sínhvorum tímanum, og ekki endilega þessi sem hér birtist.

Hér eru lögin – eða eru þau þarna?


Bob Lind – I can't walk roads of anger
(“I ain't got the time”) – 1966

The Len Bright Combo – Tides of reason
80's milli-band þess ágæta Wreckless Eric – 1985

Television Personalities – Strangely Beautiful
Af smáskífu, hefur held ég ekki komið á safnplötu heldur – 1991

Kevin Ayers – Walk on water

eftir fimmtán ára þögn! – 2007

Annars ætla ég að sigla suður í fyrramálið og hitta valið fólk.


Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]