"27.5.52 (þriðjudagur): Í nótt dreymdi mig einkennilegan draum, sem ég sagði mömmu. Flugvél (2) steyptist í höfnina (Stearman PT-17), blá. Danskur flugmaður úr hernum. Litlir sporvagnar eins og úr gleri, hvítir, upplýstir, svo að sá í gegn, hjá Dómkirkjunni. Fínir bílar á mikilli ferð. Cub. Leifur og Steinarr (2). Sólskin."
Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]