Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

sunnudagur, júní 27, 2010

 

No peace for the wicked

Botnfylli af gleymdum vodka

vökvar nótt einhvers týnds –
tennt reynir að sökkva sér,
slökkva á sér – huginn og
helvítis munurinn á nótt og degi.

Peter Perrett er drullusama.

http://www.youtube.com/watch?v=cxUSgrAv7VQ


Eftir lamppússunarvetur

framhald jónmessumartraðar á götunum

andardráttur megnar enga ósk
rödd mín ber engan hljóm –
sofna í fötunum

[Neinei, ýkjur fyrir kíkjur.]
17:10

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]