Beint framhald jónmessunæturmartraðar á götunum. Hvort andardráttur minn geti megnað eina ósk til þegar rödd mín ber greinilega engan hljóm? – Og sofna í fötunum.
Aumkist nóttin ekki yfir meðvitund þína, brjóttu þá og éttu úr tímaglasinu, það styttir sökkvun.
Eða byrjaðu að lesa Fjallkirkjuna.
Gerast áskrifandi að Ummæli [Atom]