e. Stefán Hörð Grímsson
Sá sem kemur afturTengsl, 1987
er aldrei sá sami
og fór
Sú sem heilsar
er aldrei sú sama
og kvaddi
Ævintýri
eru eldfim
bæði lífs og liðin
Sagnir um öskufall
við endurfundi
hefur margur sannreynt
Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]