Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

mánudagur, júní 28, 2010

 

Hér er má heyra bootleg af Acoustic Mainline konsert Spiritualized, lag fyrir lag, í London 2007. Mæli sérstaklega með nr. 14 sem er í raun Anything more / Ladies and gentlemen... og ögn Elvis í restina.

Soul on fire, nr. 7, stendur einnig fyllilega í lappirnar og meir en það. Þar býður Pierce uppá þennan frábæra frasa-útúrsnúning, sem er eitt trademarka hans:
Sweetheart, get so much freedom
But freedom is just another word
When you've no one left to hurt
Einfalt rothögg.
03:21

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]