Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

föstudagur, júní 04, 2010

 

Kolsvarta hafið verður
og bíður
enn um eilífð
alda sinna og djúpa.

Lífið er þessi hripleki bátur
og við mætumst og hverfum sjónum.
Sokkin í dá einhvers nýs
meðan brimar inn, þessu efni --
brimar tíma: Sökkvaldi.


Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]