Kolsvarta hafið verður
og bíður
enn um eilífð
alda sinna og djúpa.
Lífið er þessi hripleki bátur
og við mætumst og hverfum sjónum.
Sokkin í dá einhvers nýs
meðan brimar inn, þessu efni --
brimar tíma: Sökkvaldi.
Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]