Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

föstudagur, júní 18, 2010

 

Nýslegnir hamstrar, sömu lögin

Við Augasteinn höfum augun hjá okkur meðan heimilisfólkið heldur til útá landi. Við lesum Þorstein frá Hamri og hlustum á All or Nothing.

Lögin standa með sínum og hamstrarnir hjóla, hver sem það er. Heimurinn hættir ekki að snúast, segir Raymond: Þú spáir í rigningunni, það rignir fyrir því.
Það er bjart yfir haustljóðum Þorsteins í dag.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]