Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

miðvikudagur, júní 23, 2010

 

"Þrá mín sturlast í ofsa óska minna..."

skrifaði ég uppúr bók af safninu í dag.
Hana höfðu fjórir tekið fyrir margt löngu en ég mátti ekki taka hana heim.
Efstur á blaði var JM Eggertsson.

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]