Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?
mánudagur, júní 07, 2010
Reyna að smíða sér nýtt sumar --
veit ekki hvort það ætti að vera utanum mig eða til að fara inní. Við þyrftum að fara í ferðalag en innyflin þvertaka fyrir það, neita, með bakið sem upplýsingafulltrúa smádauðans.