Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

fimmtudagur, júní 10, 2010

 

Never a dull moment

Tveir bjórar (og kannski meir) og tvær Rod Stewart plötur, tveir sígarettupakkar. Loftlaust herbergi, vegna vinds, undir súð uppá einhverri hæð (og ég man aldrei að athuga á já-inu hvað fólkið á móti, í bein-línu sjónaukans, kallar sig við númerin). Svona er hægt að drepa tíma.

Verst er að geta ekki talað úr dauðum tíma. Eða er ég kannski alltaf að gera það?


Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]