Tveir bjórar (og kannski meir) og tvær Rod Stewart plötur, tveir sígarettupakkar. Loftlaust herbergi, vegna vinds, undir súð uppá einhverri hæð (og ég man aldrei að athuga á já-inu hvað fólkið á móti, í bein-línu sjónaukans, kallar sig við númerin). Svona er hægt að drepa tíma.
Verst er að geta ekki talað úr dauðum tíma. Eða er ég kannski alltaf að gera það?
Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]