Alltaf gerði ég allt af fullvissunni einni saman
og alltaf, alltaf tókst mér að gera allt bara enn verra
Ég held maður sjái hvað er í alvörunni gaman
þegar ekkert er eftir nema líkbíll manns eða kerra
þegar lík manns dregur hestur og kerra
þegar við blasir kista og kerra
þegar ekur að kirkju kerra
kerra minn guð til þín
Gæti ekki verið verra.
Gat ekki verið vissari.
Fokking nefnifallið kerra!
Misst mín meira? Pissari?
Gerast áskrifandi að Ummæli [Atom]