Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?
fimmtudagur, júlí 01, 2010
Hér má mögulega segja að talað sé úr mínum munni, einmitt frá árunum sem ég stóð viðutan í Skátagilinu, einsog feitasta barn veraldar, æ, nei, bara Reykvíkingur.