"Sjórinn hirti það sem honum þótti helzt slægur í, og skilaði honum síðan aftur ... Daginn, sem ég heyrði, að hann væri fundinn, gekk ég niður á sjávarkambinn – það var kominn annar maður að kljúfa í eldinn."
Sum húsin standa við hún,
grunsamlega rauðeygð á beinu brautinni
við sjóinn, þarsem hann
er allra tamdastur.
Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]