Hver er að þræða villigötur auðnanna inní tún svefnrofa minna?

miðvikudagur, júlí 07, 2010

 

Rekinn

"Sjórinn hirti það sem honum þótti helzt slægur í, og skilaði honum síðan aftur ... Daginn, sem ég heyrði, að hann væri fundinn, gekk ég niður á sjávarkambinn – það var kominn annar maður að kljúfa í eldinn."



Sum húsin standa við hún,

grunsamlega rauðeygð á beinu brautinni

við sjóinn, þarsem hann

er allra tamdastur.


Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

Söfn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]